4.9.2022 | 13:27
Ţýzka ríkisstjórnin er algerlega samstíga Bidenstjórninni í ađgerđapökkum. Demókratar eru allsstađar eins greinilega.
Nú berast fréttir frá ć fleiri löndum ţar sem svonefndir "ađgerđapakkar" eru samţykktir upp á milljarđa og billjarđa til bjargar ríkjunum og löndunum, hvort sem ţađ er í Ameríku eđa í Evrópu. Bidenstjórnin hefur veriđ iđin viđ ţessa ađgerđapakka sína til ađ koma baráttumálum í gegn og fjármagna miklar áćtlanir. Ţessir ađgerđapakkar eru eiginlega einkenni kommúnismastjórna nútímans og jafnađarstjórna nútímans.
Ţađ er svo sem augljóst ađ hefđbundin vinstristjórnmál leiđa til svona lausna, útţensla ríkisins og rándýr stefnumál efnd.
Ég vil ţó minna á mikinn samfélagsrýni sem lézt á ţessu ári, hann Jóhannes Björn Lúđvíksson, en hann var búinn ađ benda á ađ ţessi stjórnsýsla vinstrimanna og jafnađarmanna vćri ađ búa til ađstćđur fyrir kreppur og vandamál í framtíđinni.
Donald Trump gerđi ţveröfugt, í hans stjórnartíđ efldist hagvöxtur sem aldrei fyrr.
![]() |
Ađgerđapakki sem nemur 65 milljörđum evra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 4. september 2022
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 33
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 159102
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar