27.8.2022 | 16:08
Er Einar í Framsókn ađ fara ofaní óvinsćldahít Dags B. Eggertssonar?
Ţessi frétt um gífurlegt tap Strćtó á ţessu ári, meira en áđur, varpar ljósi á draumóra Dags. B. Eggertssonar um Borgarlínuna sem komin er í framkvćmdaáćtlun, en segir ekki ţetta ađ Borgarlínuna ţurfi ađ endurskođa?
Síđan er ţađ ţetta skelfilega Klapp-app dćmi, og ađ hćtta ađ nota mánađarkortin, gulu kortin, grćnu kortin, ađ skylda fólk til ađ kaupa fullkomna snjallsíma til ađ kaupa fargjöld á afslćtti... hverjum í ósköpunum dettur í hug ađ ţetta fjölgi strćtóferđum, láti fyrirtćkiđ grćđa eđa verđi til hagsbóta fyrir Borgarlínuţráhyggjuna í Samfylkingunni og ţeim sem gangast inná Borgarlínuna, Sjálfstćđismenn, Framsóknarmenn jafnvel?
Samfylkingin í Borginni hefur tapađ undanförnum kosningum en komizt til valda međ hjálp hćkja, flokka eins og Viđreisnar og Framsóknar, sem ekki hafa endilega grćtt á ţví samstarfi. Er nú Framsókn í borginni búin ađ fórna góđu gengi sínu í síđustu kosningum fyrir femínismann og Borgarlínuna hjá Samfylkingunni?
Ef ţeim tćkist ađ gefa frítt í strćtó fyrir alla tćkist ađ snúa ţessari óheillaţróun viđ, og ég er fylgjandi ţeirri hugmynd. Dagur og ađrir jafnađarmannaforkólfar ćttu ađ stefna ađ ţví takmarki.
![]() |
Strćtó tapađi 600 milljónum á hálfu ári |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 27. ágúst 2022
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 33
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 159102
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar