25.7.2022 | 14:02
Og táknin, ljóđ frá 19. nóvember 2017
Ţegar fljótiđ nemur stađar
viđ ţínar dyr,
og óskirnar sem rćttust,
eđa ekki...
hún var blóm í öđrum garđi,
eins og stöđugur straumur
ţess sem átti ađ verđa.
Hér eru fleiri blóm sem gróa
á betri hátt.
Eitthvađ viđ hana
gekk ekki upp.
Ţađ eru fleiri fiskar í sjónum,
og ţú getur gleymt ţví liđna,
en ađ spretta upp af sama krafti
og ađ slá frá sér...
Stöđuvatniđ svo yfirţyrmandi,
og viđ notum sömu augu,
en metum ţađ á annan hátt
sem kemur út.
Bráđum verđum viđ sammála ţó.
Atvikin verđa ţannig.
Óhjákvćmilega.
Og táknin.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 25. júlí 2022
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 2
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 159104
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 299
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar