Allir vilja egó sýna, ljóđ frá 16. september 2017.

Tilgangslaust, hefđi varla vanda breytt...

veiđimenn slást um ţćr lendur.

Aftur kemur arga sálin ţreytt,

einkagróđar skipta um hendur.

Ekki sama sinnis,

sjáđu ţá píratann vakna.

Ađeins allt til minnis,

Einskis vil ég sakna.

Allra guđ er egó Satans,

ertu í heimi snauđa ratans?

 

Einangrast kynin, básar blasa viđ,

baulandi húđflýrur gegna.

Ekki um hana aftur frekar biđ,

ađeins ţekki skessu fegna.

Ólík, ađeins masar,

áhuginn varla til stađar.

Krukkan krefst margs, ţrasar,

konur voru glađar.

Ţú ert nóg, og ţetta segja,

ţannig viljann niđur beygja.

 

Samskiptin alveg horfin, hatur eitt,

Hugmyndafrćđin er lokuđ.

Gćfan fólki getur ekki breytt.

gamla brekkan nýtist mokuđ.

Sig ei mótar sorgin,

samskiptin léleg sem áđur.

Hefur her séđ borgin,

hennar missir skráđur.

Allir vilja egó sýna,

eđa grimmdarviljann brýna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 121
  • Sl. sólarhring: 133
  • Sl. viku: 695
  • Frá upphafi: 107353

Annađ

  • Innlit í dag: 80
  • Innlit sl. viku: 526
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband