Ísland hefur misst mikinn stjórnvitring, Jóhannes Björn Lúđvíksson

Snillingurinn Jóhannes Björn Lúđvíksson er fallinn frá, einn frćgasti samsćrisáhugamađur Íslands. Mjög saknađi ég ţess ađ hann skyldi ekki fenginn í Silfur Egils undanfarin ár, ţar sem ćskudýrkunin er farin ađ ráđa frekar en vizkan.

Mađur fylltist af aukinni ađdáun á honum ţegar hann varađi viđ kreppunni fyrir 2008, auk ţess sem hann var einn af rithöfundahetjum bernskuáranna, en bókin hans, Faliđ vald, var til á mínu ćskuheimili, og las ég hana eins og margt annađ fróđlegt og áhugavert.

Ég er viss um ađ hann hefđi veriđ fćr um ađ hrista upp í brestum skeknum samtíma okkar, ef hann hefđi veriđ fenginn í Silfriđ, en ekki áherzla lögđ á ţá sem kafa ekki djúpt í ţjóđmálin og heimsmálin.

Til hvers er ađ vita af svona snillingum ef ţeir fá ekki ađ láta ljós sitt skína í fjölmiđlum á međan ţeirra nýtur viđ og ţeir eru á lífi? Hann var sorglega hógvćr ţessi síđustu ár sem hann lifđi og skrifađi ekki jafn mikiđ í vefritin, ţví miđur. Ég las ţó stundum eftir hann fćrslur á Fésbókinni, og voru ţćr frábćrlega skrifađar, af ţekkingu og innsći, eins og viđ var ađ búast frá honum.

Vonandi ađ hann njóti góđrar uppskeru í framlífinu á framlífshnetti. Ţessu tengt er ađ frétt vakti athygli mína í RÚV eđa Stöđ 2, um ađ einhver tók sig til og auglýsti störf sem ađeins vćru fyrir 50 ára og eldri. Frábćrt framtak til ađ vinna gegn ćskudýrkuninni skađlegu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Blessuđ minning.

Blessuđ minning.

Guđjón E. Hreinberg, 23.3.2022 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 155
  • Sl. viku: 593
  • Frá upphafi: 107543

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 436
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband