Ađ lćra af Jónasi Hallgrímssyni

Burtséđ frá allskonar deilumálum hef ég á tilfinningunni ađ raunveruleg ţekking eđa menntun sé ekki ađ aukast heldur minnka. Um leiđ og menntunin hefur fćrzt á Alnetiđ má segja ađ stöđlun hafi aukizt, ţví flestir sćkja í sömu frćđslusíđurnar, Wikipediu og vinsćlar eđa viđurkenndar meginsíđur. Ţađ er langt frá ţví ađ búiđ sé ađ skanna allar bćkur sem til eru, eđa ađ nema lítill hluti af ţví efni sé ađgengilegur.

 

Ungt fólk sem ég kannast viđ eđa ţekki er ekki eins og margt fólk sem var sérviturt hér einu sinni, og hafđi viđađ ađ sér miklum bókasöfnum. Ţađ getur veriđ kostur ađ vera sérvitur.

 

Ţađ er ekki bara íslenzkan sem er í hćttu heldur mennskan eins og hún leggur sig. Dystópískar skáldsögur geta alveg eins orđiđ ađ veruleika.

 

Íslendingar ćttu ađ sýna sjálfstćđi, og ráđherrar ađ hafa dýpri skilning á vandamálum sem ţeir kljást viđ. Mađur er ţó auđvitađ ánćgđur međ ţađ sem vel er gert.

 

Hnignun samfélagsins er ekki hrađari en svo ađ eyđileggingaröflin ná ekki nema á talsvert löngum tíma ađ valda stórskađa.

 

Samt vćri ţađ tiltölulega auđvelt ađ hefja stórsókn til úrbóta. Skilgreina hvađ mađur eins og Jónas Hallgrímsson stóđ fyrir og fylgja ţeirri forskrift. Ţađ er ágćtt ađ tigna hann sem persónu, en enn betra ađ lćra af honum.

 

Dagur Jónasar var haldinn nýlega. Ţađ er ekkert flókiđ ađ tileinka sér endurreisnarstarf hans, ef vilji er fyrir hendi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 32
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 687
  • Frá upphafi: 108443

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 549
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband