Undan jöfnuði sínum (ljóð frá 2015)

Undan jöfnuði sínum

 

Það eru ýkt viðbrögð,

& blómin smá.

 

ef þau ganga meðfram grálagðri samvitzkunni

og taka uppá því

 

krossfestir frelsarar meðfram vegbrúninni

fá ekki sagt mikið meira

 

en þaðsem ég hef misst & þaðsem við höfum öll misst

- sennilega eitthvað annað en í gær

& tárin sem féllu á malbikið...

of seint að skilja þann fortíma & þátíðina sem aldrei varð

& við skríðum inní annan heim

með öðrum reglum, litum

 

þær koma aldrei í heimsókn eftir þetta

& þeir alheimar of stórir fyrir hræddar dömur

en andans fangelsi & samfélagsins reglur

ef frelsið er of mikið kemur öfundin & refsar þér

þær vilja takmarka aðra

ef þær hafa ekki frelsaðzt undan jöfnuði sínum

 

24. október 2015.

 

Ljóðið sýna margt í nýju ljósi - gömul eða ný. Hér er eitt slíkt ljóð, sem hægt er að túlka á þann hátt sem hverjum og einum líkar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 71
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 587
  • Frá upphafi: 107459

Annað

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 444
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband