Pöddustóđ, ljóđ frá 24. desember 2022.

Réttlátt raunar ekki,

rekjum tímans eiturslóđ.

Sprautur eins og stálin stinn

stingast lengra inn.

Ţókt ég svikin svekki

svakalegt er pöddustóđ.

 

Vinur allra alda,

einnig ţú sem Spánarfljóđ.

Víst ţađ ekki verđur sagt,

(varla á konur lagt).

Hvers skal greyiđ gjalda?

Grimmilegt er pöddustóđ.

 

Enginn öđru trúir,

ađeins tattú, fyrrum góđ.

Eigin vilji, eins og skot,

ekki valdapot.

Ađ ţví eina hlúir,

ótrúlegt er pöddustóđ.

 

Menntuđ mauraţúfa,

mun svo grćđa, horfin fróđ.

Saklaus drepinn, dćmdur enn,

deyja allir menn.

Mun svo greyiđ grúfa

gjarnan niđur, pöddustóđ.

 

Próf og menntun meyja,

mun ţađ duga, hlýđin, móđ?

Geđsjúkt er ţađ grey og ţví

get ei trúađ, ský.

Sjá hve dćmdir deyja

Drottinn eflist, pöddustóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 126
  • Sl. viku: 568
  • Frá upphafi: 105964

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 459
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband