Kínverjar mjög stórhuga á öllum sviđum, lenda geimfari á plánetunni Marz.

Ţetta lízt mér vel á. Kínverjar lenda geimfari á Marz eins og fréttin segir. Dr. Helgi Pjeturss var óţreytandi ađ reyna ađ sannfćra fólk um ađ líf vćri í geimnum og ađ menningarlegt hástig hćfist ţegar friđsamleg samskipti komast á og líf finnst á öđrum hnöttum. Ţetta gerđi hann á fyrri hluta 20. aldarinnar og var langt á undan sinni samtíđ og kom međ margar ađrar kenningar um margt ţessu tengt.

Jörđin lifir ekki ađ eilífu. Mannkyniđ hefur fariđ illa međ ţessa plánetu. Vonandi ţađ fari ekki eins međ ađrar plánetur líka. Mikil framtíđarsýn felst í ţví ađ nema ađrar plánetur. Lengi hef ég velt ţví fyrir mér af hverju hlé var gert á geimferđum eftir ađ menn komust til tunglsins.

Kínverjar sýna ađ ţeir eru stórhuga, ekki bara á ţessu sviđi heldur öllum.


mbl.is Kínverjar lenda geimfari á Mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 577
  • Frá upphafi: 105973

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 463
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband