Kommar og jafnađarmenn stjórna menningarlífinu á Íslandi

Sjálfstćđismenn og ađrir hćgrimenn ţurfa ađ endurheimta menningarleg áhrif sín í landinu. Ég hef áđur skrifađ um ţetta. Hversu oft hafa menntamálaráđherrar veriđ úr vinstriflokkum undanfarna áratugi eđa miđjuflokkum undir hćlnum á vinstriflokkum, eins og Framsókn?

 

Ţađ er ekki allt. Nú hefur ţađ lengi veriđ vitađ ađ RÚV er kommastofnun eins og er, en á tíma Davíđs Oddssonar sem forsćtisráđherra var kvartađ undan sjálfstćđismönnum ţar viđ völd af jafnađarmönnum. Fara ekki sjálfstćđismenn fínlegar međ vald sitt? Eru ţeir nokkuđ međ stjórnmálaáróđur menningarlega ţótt ţeir hafi ítök í menningarlífinu á ákveđnum tímaskeiđum?

 

Sem tónlistarmađur veit ég ţetta af eigin reynslu. Svavar Knútur er hinn bezti mađur og vinur minn, en ég átti erfitt međ ađ spila lög um hćgriöfga eđa gegn femínisma á tónleikum Melodica festival, ţví margir fóru út ţegar slíkur bođskapur heyrđist í mínum textum.

 

Ţetta er lífsspursmál fyrir sjálfstćđismenn og ađra frelsisunnandi Íslendinga, ađ í öllu menningarlífinu séu ađ minnsta kosti jöfn áhrif frá hćgri og vinstri, ef ekki meiri hćgriáhrif.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 64
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 542
  • Frá upphafi: 105884

Annađ

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 447
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband